Ég skil ekki hvað flest ykkar finnst BMW flott! Alltaf vesen með þá og nýjustu bílarnir frá BWM eru ljótari en sá gömlu. Smekkur fólks auðvita en þið getið ekki gleymt því að þeir bila. Var að lesa grein í FÍB hvaða bílar bila mest og hverjir minnst. Audi og Benz voru ofarleg og BMW var svona miðlungs.