Ég hef aldrei verið hrifin af blöðum sem gerast í öðrum heimi (Ultimate, eXiles) en Age of Apocalypse eru mjög góðar bækur, mundi samt ekki ráðleggja nema maður er búin að sökkva sér í X-Men sögur. Var sjálfur að klára bók númer 4 og elskaði hverja einusu mínutu. En mæli líke með Asthonoshing, eru MJÖG góðar sögur. Eitt af bestu X-Men sögum sem ég hef lesið í marga tíma, og það eru eiginlega svona ‘aðal’ sögurnar. Gerast eftir New X-Men, gerast rétt á undan House of M, og allar hinar X-Men...