Pólska hljómsveitin Ich Troje sem kom fram í Riga í Lettlandi árið 2003 með lagið “Keine Grenzen” mun nú koma fram í annað sinn í Eurovision með lagið “Follow My Heart”. Orðrómur er uppi að lagið verði flutt á 5 tungumálum þ.e. frönsku, rússnesku, þýsku, hebresku og ensku. Lagið tók þátt í undankeppninni í Póllandi og vann hana, en þá var þá sungið á ensku og pólsku. Ekki eru mörg lönd búin að ákveða lög (t.d. við Íslendingar)en sum löndin eru búin að ákveða flytjendur en ekki lög. En þau...