Frekar langt eru um liði (eða kannski ekkert svo) síðan eurovision var, eða reyndar bara í maí.. nokkrir mánuðir bara, en sjálfri þykir mér það vera heldur langt síðan. En það er ekki aðalmálið. Þessi ágæta keppni sem fór fram í ár fannst mér vera frekar döpur á einhvern hátt, ég veit ekki alveg hvers vegna? Fannst Lordi og Finnar eiga það svo sannarlega skilið að vinna, eftir að hafa tekið þátt í rúm 60 skipti og náð 6.sæti sem besta árangri. Það vakti smá von hjá mér þegar þeir unnu, þá...