Tja, sama hvort það er tónlist í gangi eða ekki er ég alltaf syngjandi í hljóði eða upphátt. Ég get næstum aldrei verið í algjöru hljóði, ef það kemur uppá fer ég að heyra lög inní mér. Það er samt ekkert svona mental thing sko, ég dýrka það :) Bætt við 19. september 2008 - 08:48 Og já, svo tala ég mjög mikið við mig sjálfan í tölvuleikjum.