Vá þessi þráður fékk mig algjörlega til að opna fyrir þessum gömlu böndum aftur, var svoleiðis búinn að gleyma þeim. Annars er ég sjálfur mjög mikið fyrir Dragonforce líka og fæ ekki nóg af þeim, en er þannig með öll þessi bönd. Held það sé ekki einu sinni eitt þeirra sem mér finnst leiðinlegt eins og er, hef mjög gaman af Symphony X líka.