Guð minn góður þú ert alveg hræðilegur maður, í fyrsta lagi er þessi ,,hnakkatónlist" ekki bara teknó, barfly og zombie eru einfaldlega bara vinsæl lög og hverig væri að svara spurningunni minni fyrir ofan?
Er alveg nákvæmlega sammála þér og eina lausn mín við þessu var einfaldlega að hlusta aldrei á útvarp nema þegar eitthverjir almennilegir þættir eru í gangi
jæja eða það, drullulítið af heimavinnu hvort sem er lærði aldrei heima 8-10unda bekk fyrir utan próf og svoleiðis og kom út með 8,2 í meðaleinkunn úr samræmdu.
Vill fólk hætta þessum djöfulsins staðhæfingum, sem dæmi finnst mér t.d. rapp eða stoner rokk vera nákvæmlega sama rúnkið allan tímann en ég held því út fyrir mig, ég virði þá sem vilja hlusta á þessa tónlist og ég ætlast til þess sama af ykkur.
Finnst þú nú ganga full langt með þetta feitletraða félagi. Þetta er ekkert nema tónlistarstíll og þótt þú fýlir hann ekki þá ber að virða hann líkt og alla aðra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..