Reyndar held ég því miður að þessi gerviþolmynd eigi sér sess í íslensku þrátt fyrir að hún líti út fyrir að vera vitlaus. Þetta er eitthverskonar afbrigði af forn íslensku, hef ekki kynnt mér það nógu mikið, annars líkar mér heldur ekki við að sjá þetta.