Nei vinur minn þar hefurðu nefnilega rangt fyrir þér. Með ásatrúnna hefur þetta verið sett niður á allt annan hátt heldur en kristni, ásatrúarmenn styðjast ekki við nein sérstök rit til að byggja trú sína á heldur er þetta mikið ofan á einstaklinginn komið. Ritverk frá forni tíð hjálpa einungis til við að gefa sýn á þetta, þau eru ekki leiðbeiningar um hvernig þú átt að haga þér, ólíkt kristninni…