Þú verður að læra að spara, fyrirframpantað flug til Egilstaða, þaðan til -nafnið alveg dottið úr mér-, tekur síðan Norrænu á ódýrasta svefnpokaplássinu. Stefni á að fara til Færeyja sjálfur í sumar og kostnaður við að komast fram og til baka er ekki nema um 40.000 ef ég man rétt. Svo er bara að gista í tjaldi. Hvað ertu annars að fara að gera þangað?