Það sem ég er að segja er að við erum alltaf með þessa vitund í okkur, ef til þess kæmi myndum við öll berjast fyrir líki okkar. Það er hin sanna hræðsla við dauðann, að vera ekki tilbúinn að takast á við hann. Eldra fólk er það hinsvegar, þegar það er komið á þann tímapunkt að því finnst að líf sitt hafi fullnægt þörfum sínum og að engin þörf sé á að það haldi áfram. Bætt við 26. júlí 2009 - 19:15 lífi okkar*