Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Heidis
Heidis Notandi frá fornöld 33 ára kvenmaður
656 stig
Ég elskaig

Re: Freestyle

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Breyta nafninu þá kannski í listakeppni eða myndlistakeppni til þess að forðast meiri misskilning? :) En má senda inn fleiri en eina mynd?

Re: :$

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég sagði aldrei að hann væri dauður.

Re: :$

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
XD = :D með lokuð augu. Ætla að nota þennan þráð svo til að spurja hvað :Æ á að vera, ég hef reynt og reynt en sé ekkert hvað á að koma útúr þessu.

Re: Ég

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha, ljóna sig :') Gott orð. Flott hönnun hjá þér, hún er svona öðruvísi en getur samt gengið upp, ekki eins og sumir Lion King karakterar sem ég hef séð eru neongrænir, með 200 gúmmíarmbönd, legghlífar og eyrnalokka. Og ekki má gleyma, geta stjórnað eldingum.

Re: Rockstar-Supernova 6.júlí

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jújú honum gekk alveg ágætlega, þótt að hljómsveitin hafi ekki tekið eins vel í hann og þessi sem voru á undan. Ég horfði ekki á allan þáttinn, ég sá nokkur lög á eftir og þessar tvær konur sem voru á eftir Magna voru alls ekki eins góðar og hljómsveitin vildi segja.

Re: Tuddarar:@

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er harka í fótbolta. Deal with it.

Re: Kvöld Litir

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég held ekki, svo lengi sem að það er ekki verið að selja verkið eða segja að aðillinn hafi tekið myndina. En það er náttúrulega alltaf best að spurja :) Og Kjeppinn, þetta er geðveik mynd!

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu? *hórhór*

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jei :D Ég var samt að taka til á skrifborðinu mínu þannig að það er mun snyrtilegra en venjulega. 1. Skjár, hátalarar, lyklaborð, mús og teikniborð og fl. tölvudrasl. 2. Englastytta 3. Tveir yddarar 4. Varasalvi 5. Teið mitt 6. Box með litum og blýöntum og svoleiðis 7. Teikniblokkir og möppur 8. Ofursvalt Svamp Sveinsson glas 9. Batterí 10. Geðveikur froskageisladiskahaldari með tíu geisladiskum eða eitthvað og kórónu og gleraugu :) Og svo fullt af meira smádrasli eins og teyjur, strokleður,...

Re: Nammi!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei, það má ekki!

Re: Nazareth

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei, það er svipur með þeim :')

Re: Sagði einhver...

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég hef heyrt einhver lög með þeim en ég er ekki að fýla þá en ég gefst ekki upp. Hvaða lög með þeim eru skemmtilegust?

Re: Italia

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Vá ég er svekkt, ég var svo staðráðin í að við mundum vinna. Ég verð samt að segja að Ítalar eru með helvíti góða vörn.

Re: Break Up

í Sápur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Æji Seth er fífl, hann átti bara að segja strax að hann hafi ekki komist inn. Eða þá bara að segja að hann hefði logið, ekki vera eitthvað að segja að hann vildi ekki vera í sama skóla og Summer og virkilega halda að hún vildi samt vera með honum. Summer vildi ekki einu sinni fara í Brown upphaflega, fór bara útaf Seth :/

Re: 7. bókin

í Harry Potter fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Æji mér finnst þeir báðir bara vera leiðinlegir karakterar sem að stela eiginlega heilu köflunum til einskis, aðallega Hagrid samt. Leiðinlegustu kaflar fimmtu bókarinnar voru þessir um Grawp og gengdu engum tilgangi, ennþá allavegana og ég sé ekki til þess að þeir munu gegna miklum tilgangi í sjöundu bókinni. En jújú, persónur mega alveg vera viðkvæmar en það eru takmörk. Hagrid er alltaf sívælandi og er sama þótt að krakkarnir brjóti nokkrar reglur til þess að þau geti hitt hann seint á...

Re: Nammi!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Aaafhverju ertu að skoða Manchesterspjallið? Ertu farinn að verða gáfaður aftur? :)

Re: 7. bókin

í Harry Potter fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jámm, hann er vælukjói og hugsar bara um sjálfann sig og dýrin.

Re: Kaða drassl ;)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta hlýtur að vera djók…

Re: 7. bókin

í Harry Potter fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þá má Hagrid bara deyja líka :) Og jú, Dobby er leiðinlegur, hann er heimskur og er alltaf næstum því búinn að drepa Harry.

Re: Harrý Og Heimir

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú ert dóni.

Re: Freestyle

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú ert ekki að misskilja þetta (Nema ef ég er líka að misskilja þetta). Já, þú mátt teikna launaseðilinn þinn ef þú vilt. Mig langar samt að hafa einhver þrengri þemu heldur en þetta, þar sem hægt er virkilega að sjá hæfileika hvers og eins og útfærslur á einhverju ákveðnu þema. Eins og ef að þemað er sokkur þá er hægt að teikna uppstillingu af sokkum, einhver annar teiknar manneskju með langar lappir í einum röndóttum sokk og einum doppóttum og rosa smart, annar teiknar strák með sokka á...

Re: langt síðan, ekkert sent ;)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er copyright merki á deviantart síðunni, minnir mig. Mér finnst það samt vera frekar siðlaust af þér að gera þetta, en sleppa því síðan þegar það er copyright merki en myndin er samt merkt öðrum listamanni. Engin virðing fyrir hina listamennina.

Re: langt síðan, ekkert sent ;)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hafði hún hátt greyið? En ekki mundi ég vilja að ég væri að búa til svona fína fína mynd og svo kæmi einhver og ‘lagaði’ hana til fyrir mig. Ég held að það sé meirasegja ólöglegt.

Re: langt síðan, ekkert sent ;)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
http://www.deviantart.com/view/14779248/ Þú klúðraðir linknum :) Zikki: En já, það eina sem þú gerðir var að bæta við bláu og gera hring? Ég hef séð mun betri myndir eftir þig.

Re: Tígur

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Greit… ég hélt að þetta ljósmynd væri undirskriftin þín og ég les þær aldrei þannig að já, ég fatta núna að þetta er eftir ljósmynd :P

Re: Tígur

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ótrúlega flott! Andlitið er glæsilegt og augun eru mjög flott, góður litur og svona :) Reyndar bara gott litaval við alla myndina. En það er eitthvað samt við vinstri framlöppina sem truflar mig. Steinarnir fyrir aftan eru líka mjög flottir og áferðin á þeim er mjög raunverulegir. Hvað er þetta stórt og er þetta eftir ljósmynd?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok