Ég á bók um hunda sem heitir Dog Breeds og þar stendur sitthvað um hverja tegund. Ég fann þetta um Pomeranian: Feldur:Langur, sléttur, og loðinn, með mjúkum, úfnum undirfeld. Litur: Allir litir. Útlit:Höfuð og nef með mjúkar útlínur;meðal-stærð af augum; upprétt eyru; stutt bak og þéttur líkami;hátt staðsett skott,snúið yfir bakið og liggur slétt. Stærð:Hæð: nær ekki 28 cm. Þyngd: 1-3 kg Umhugsun:Elskar langa göngutúra. Góður snjóhundur, ef þú hefur tíma til að hugsa um tvofalda feldinn...