Ég fíla mercenary og in flames, en þegar röddin í söngvaranum verður bara eitthvað öskur sem ég skil ekki(bara öskur án laglínu, nei takk), þá finnst mér tónlistin bara eyðileggjast og hún verður óspennandi. Auðvitað eru undantekningar og ég geri mér grein fyrir því að það er ekki hver sem er sem getur öskrað eða growlað út heila tónleika.