Þetta er ekki tamningaraðferð. Þetta er ekkert nema mannvonska og kannski vottur af heimsku. Hver og einn heilvita tamningamaður veit að maður nær ekki valdi á hesti með illu. ÞÚ LEMUR EKKI DÝRIÐ ÞITT TIL ÓBÓTA. Hesturinn á að hlýða þér, ekki óttast þig. hvað með það þó svo að hestar sparki í hvorn annan úti í haga? Erum við hestar? Hélt ekki. Það er einfalt að ná kergju úr hesti, Þú einfaldlega hættir að vera aumingi og sýnir honum hver ræður, með TÆKNI og með því að nota HEILANN þinn. Þú...