ég verð að segja að þetta sé alls ekki það besta sem ég hef séð frá þér, skemmtileg þokan og fallegir gráir tónar í himninum og trjánnum , einnig finnst mer maðurinn að labba þarna gera mikið fyrir myndina. mér finnst samt aftur á móti vanta eitthvað uppá myndina, myndbyggingin ekkert það áhugaverð og ljósastaurarnir fara svolítið í taugarnar á mér .