Verð á bensíni og Olíu hefur tvöfaldast á seinustu 5 árum.Þar sem að ríkisálagningin á bensíni/disel er prósenta þá hefur ríkið fengið tvöfalt hærra vegna hækkana. Einföld lausn er sú að það sé bara fastur skattur í krónum á líterinn, ekki hlutfall. Gatna og vegamál eru alveg eins og þau voru þá svo ég sé ekkert að því að þau fái sama magn og fyrir fimm árum. Þannig ef að bensín er 155kr núna, og það var helmingi minna fyrir 5 árum, þá var ríkið að fá aðeins yfir 35kr á líterinn. Sé...