Ég var að koma heim frá Krít í gær (töluð gríska þar) og það hjálpaði mikið að kunna stafrófið. http://is.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%ADska_stafr%C3%B3fi%C3%B0 Stafirnir eru eiginlega bornir fram eins og fyrsti stafurinn í nafni þeirra gefa til kynna, sbr Alpha er borið fram sem A í íslensku og Delta eins og D. Nema Hró (lítur út eins og P) er borið fram sem er, Jóta er borið fram sem I og Kí getur líka verið H stundum minnir mig. Annars er ég enginn sérfræðingur og kann ekki heldur tvíhljóða.