ég las grein um daginn, í einu svarinu stóð eitthvað um konu sem var bæði líkamlega og andlega fötluð og mjög þunglynd, og vildi fremja sjálfsmorð sem hún var búin að reyna nokkrum sinnum (minnir mig) svo kom eitthver og svaraði að það væri eigingjarnt að fremja sjálfsmorð, en þessi kona hefur ekkert að gera með líf sitt og svoleiðis, þess vegna finnst mér frekar eigingjarnt af öðrum að vilja halda henni á lífi. enn nóg um það, ég er ekki að réttlæta neitt um að það sé þess virði að gera...