Og fékkstu hana sem 3. mál og sleppir þá spænskunni algjörlega? Og var það vesen að fá það í gegn, þurftirðu að sýna fram á búsetu eða eitthvað svoleiðis til að fá stöðuprófið (því það er sagt að stöðuprófin fyrir erlend tungumál séu ætluð fyrir þá sem hafa búið erlendis, fyrir utan enska)?