Ég er nú meira að vísa í svipleika orðaforðanna og ritað mál en ekki talað, en ef þú veist nokkar basic reglur þá er ennþá auðveldara að lesa hina textana. T.d. skýtur spænskan inn tvíhljóðum þegar að e, o, u verða fyrir áherslu og verða að ie eða ue. Portúgalskan er meira vesen að skrifa, endingar á n/m eru öðruvísi, með tildu-a sem er nefkveðið og m-endingar eru nefkveðnar en ekki eiginlegt m, hef bara ekki lesið mér nóg í portúgölsku til þess að sjá reglurnar varðandi tvíhljóðamyndanir en...