Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er ánægður en samt sem áður fúll með náttúrufræði. Einnig finnst mér ekki rétt að telja ensku samræmt með í meðaleinkunnina því ég tók það í fyrra og var að klára 303 :(

Re: Gamnislagur :D

í Rómantík fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Tja, mér þætti það örugglega gaman ef ég ætti kærustu :/ En litlu systir minni finnst ákafla gaman að kítla mig í tíma og ótíma, alltaf pirrandi fyrst en þegar ég rústa henni í kítlileik þá er það skemmtilegt :)

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
10 í dönsku :/ Ég tók ekki einu sinni dönsku, algjörlega lost cause hjá mér. En ég fékk þó 8.5 í íslensku :)

Re: ll hljóð

í Tungumál fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Gott að ég er ekki sá eini :)

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Við erum að færast hvað, 100 metra? :'DÉg gat ekki annað en hlegið þegar ég las þetta :')

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég á eftir að sakna litríku borðanna og brotnu sófanna :(

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vá hvað þú ert með góðar einkunnir :) Ég var bara með 8.75 í meðaleinkunn… en ég fékk 9,5 í stærðfræði :P

Re: hjálp íslenska

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
já, fannst það einmitt loðið.

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Var 7.9 meðaleinkunn hæsta?

Re: Hvað fenguð þið í einkunn?

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Íslenska 8.5 Náttúrufræði 8.5 Stærðfræði 9.5 Enska 8.5 (tók í fyrra, kláraði 303 núna og fékk 9) Meðaleinkunn 8.75 Ég er frekar sáttur en samt fúll yfir því að hafa ekki fengið hærra í náttúrufræði. Ég lærði samt ekki neitt fyrir nein prófin.

Re: Hvað viljið þið sem fæst ekki á Íslandi/er okrað alltof mikið á?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fer eftir því hvaða dót þú myndir flytja inn. En það sem mig myndi langa í myndi flestum líka langa í ef þær vissu fyrir hvað það væri :)

Re: Hvað viljið þið sem fæst ekki á Íslandi/er okrað alltof mikið á?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Raftæki fyrst og fremst, alltof dýrt á Íslandi. Einnig myndi ég kaupa helling af hlutum og svona sem ekki er hægt að kaupa hérna nema með tilskilin leyfi og fleira. Flest þeirra eru ólögleg.

Re: Sögustund með Sædísi

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Haha, mín viðbrögð væru nákvæmlega eins :) Bjarga tölvunni :Ð

Re: Chilisósuskotárás

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Shit hvað þetta er harður gaur. Og þá er ég að meina í alvöru.

Re: hjálp íslenska

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
I-hljóðvarp, eða ætti í rauninni að vera Y-hljóðvarp þar sem i kemur því ekkert við heldur aðallega Y. En það er u-y ú-ý au-jú og fleira en ef þú kannt þessi þá ættirðu að geta náð hinum.

Re: útborgunardagur..

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sama hérna, fúlt :( Mig langar að fá peninginn minn núna :)

Re: last.fm

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Takk, þú ert líka með góðan, allavega efst á total :)

Re: last.fm

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
http://www.last.fm/user/haukzi/ Ekki taka mark á vikulega listanum, sumt á honum hlusta ég ekkert á.

Re: Veðrið

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Trampólín, en það var bara í klukkutíma eða svo. Annars er það bara búið að vera plága, ekki hægt að sofa út eins lengi því það er svo bjart og skín inn um gluggann minn (og í gegnum gardínurnar)

Re: Newton vagga

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er bara svo svalt, mig hefur alltaf langað í svona.

Re: CSI spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jamm, kemur fram í næsta eða þar næsta þætti.

Re: Dagatal

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hmmm, kann ekki á Publisher. Hins vegar var ég að pæla að sérhanna dagatal fyrir mig í photoshop/illustrator en ég hef bara ekki litaprentara. Svart/hvítt er svo ljótt. Þess vegna er ég alveg til í að henda fáum hundraðköllum fyrir dagatal.

Re: Pizza?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Pepperoni, double cheese :)

Re: dvd fjarstýring

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Æ, það var leiðinlegt, hélt þú værir einn af þessum sem að hellir óvart kóki yfir fjarstýringuna. Þurrkar svo bara af yfirborðinu (án þess að opna hana) og reynir svo strax að nota hana og kvart svo yfir því að hún virkar ekki :)

Re: ÉG HATA GSM

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hohoho, ég hef aldrei keypt mér síma :) Fyrsti síminn minn var 5210 (þessir fyrstu nokia hlunkarnir sem voru vinsælir fyrir mörgum árum), svo fékk ég endurbætta útgáfu af honum, man ekki hvað hann heitir. Var með hann í 1-2 ár eða eitthvað, svo fékk ég 8310 og var með hann í 1-2. Batteríið í honum bilaði (svo gamall) þannig vinur minn lánaði mér 3510i sem ég notaði í um ár. Svo gaf pabbi mér nýjan síma 3120 sem ég er að nota núna :) Mér er sama þó síminn minn sé ekki með litaskjá, myndavél...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok