Nei, mér finnst að gjörbreyta þurfi stöðu trúarbragða í grunnskólum. Mun betra væri ef kennd væru fyrstu árin grunnhlutar trúarbragða s.s. kærleikur, vinátta og fleiri fallegir hlutir trúar.Það er vel hægt að innleiða kennslu á kærleik, vináttu og fleiri fallegum hlutum án þess að blanda trú við það. Eins og sumir lífsleiknitímar eru. Ég er að sjálfsögðu ekki á móti trúarbragðarfræðikennslu í sjálfri sér, en ekki þeirri mynd sem hún er í grunnskólum. Mér finnst að hún ætti ekki að vera kennd...