Þú getur örugglega fundið sérhæfð forrit til þess. En fyrir þá sem nenna ekki að leita þá byrjarðu að eyða því út (hreinsa út recycle bin eða nota shift delete þegar þú eyðir því). Svo defragmentarðu tölvuna þína (endurraðar mestu á harðadisknum). Auk þess hverfur það smám saman af harðadisknum eftir því sem þú heldur áfram að nota hann (skrifa á hann, ekki bara lesa). Skrár á harðadisknum eru geymdar sem bitarunur (1,0,1 semsagt hleðsla eða ekki hleðsla), þegar þú eyðir hlutum úr tölvunni...