Nei, meiri hlutinn af netþjónum piratebay er í Svíþjóð og hinn hlutinn er í Hollandi. Þú gerir þér grein fyrir því að það gilda önnur lög í Svíþjóð. Ástæðan fyrir því að síðan var tekin niður var af því að MPAA, microsoft, warner bros, og fleiri beittu gífurlegum þrýstingi á sænsku ríkisstjórnina með þeim afleiðingum að netþjónarnir þeirra voru gerðir upptækir með klíkuskap innan sænsku lögreglunnar o.þ.h. (það var hins vegar kolólöglegt).