já, ég mun seint gerast svo hugrakkur að semja ljóð á ensku og sýna fjölda manns. Íslenska ljóð er töluvert betra en það enska. En hvernig finnst þér ljóðið vera svona: ég fer í dag og kem ekki aftur þú getur reynt að stöðva mig en ég er sterkari og veikar hugsanir þínar hafa ekkert í mig mæti ég samt biðja þig að gleyma ekki okkar djúpu ást djöfull getur manni leiðst, finnst reyndar djúpa ást svolítil klisja mæti það vera fyrstu ást, fögru ást eða kannski einu ást? veit ekki alveg hvað...