Hmm góð spurning.. Veit bara ekki hvað mér finnst skipta mestu máli varðandi svona. Við erum mjööög ólík og alls ekki með sama tónlistarsmekk, en ég eeelska t.d. það að uppáhalds tónlistin hans er t.d. Queen, Elvis Presley, Pink Floyd, Led Zeppelin og svona old school dæmi :) En hjá okkur þá er það t.d. húmorinn sem mér finnst bestur! Það að við getum alltaf alltaf hlegið saman getur bjargað mörgum aðeins of alvarlegum mómentum.