Ef Bókin er upphaflega skrifuð á ensku þá vill ég miklu frekar lesa hana á ensku, annars er fínt að hafa hana á íslensku. Ég hef bara alist upp við að spila tölvuleiki síðan ég var pínulítill og horfði líka alltaf á cartoon network þegar ég var krakki, og svo bara byrjaði maður að lesa enskar bækur. Þetta kom bara af sjálfu sér, ef maður er nógu mikið í kringum ensku þá lærir maður hana ósjálfrátt.