Ég ætla svosem ekkert að vera tjá mig um þessar hugmyndir þínar, en ég er sammála því að eins og staðan er í dag þá er þetta kerfi ekki að virka. Það sjá allir að það vantar einvherjar róttækar breytingar, og lögleiðing á kannabis gæti verið þáttur í því, og fíklar ættu að vera höndlaðir sem sjúklingar, geta farið á sjúkrahús og fengið skammt á kostnaðarverði. Þannig myndi glæpamönnunum fljótt fækka því þetta væri ekki arðbær rekstur, og þá myndi hætta að stórum hluta held ég ofbeldi og innbrot.