Já þetta er tvíeggja sverð. Kynning á artist já. Peningur í vasa artist, takmarkað. Getur þó aukið pening fyrir túra. Mikill meirihluti fólks hlustar samt aðalega bara á mix, og mikill meirihluti þessa fólks er ekkert að kynna sér lagalistann neitt sérstaklega. Mixin eru samt á gráu svæði en musicblog sem dæla út plötum eins og vatn rennur úr krana eru klárlega á svörtu svæði. Það eru líka svo gífurlega margir að slást um bita af kökunni.