Hversu stórt er rýmið sem þú setur skjáinn í. Fyrir hvern meter sem þú situr frá sjónvarpinu ættiru að reikna með 10 tommum. Þannig ef þú situr þrjá metra frá ættiru að fá þér svona 32“ sjónvarp. Ef þú ætlar ekki að fá þér skjá yfir 37” þá skaltu bara hafa hann í 720p lcd, en ef þú ferð eitthvað yfir 40" þá skaltu fara að íhuga plasma og 1080p.