Ertu þá að segja að allir atvinnumenn geti gert þessi trix sem Ronaldo, Ronaldinho, Kaka osfv gera? Ef svo er þá hef ég ekki séð það. Og ég er ekki að segja að Arsenal sé að spila leiðinlegan bolta, þeir spila stórskemmtilegan bolta og hafa alltaf gert. En var að segja að mörg lið spila einfaldan og leiðinlegan bolta. Horfa á aðeins eigið lið? Hver stóð sig best allra á síðasta tímabili og er fyrir löngu búinn að festa sig í sessi sem einn allra hæfileikaríkustu spörkurum heims, aðeins 22...