Djöfull eru nánast allir þroskaheftir hérna sem commenta. Annars vinn ég hjá Dominos og það er ekki alveg rétt hjá þér með verðið ;) Annars fer ekkert meira í taugarnar á mér en heimskur leiðinlegur viðskiptavinur. Maður hringir, maður pantar, þá fær maður upp biðtíma og verð. Svo mætir fólk og kvartar yfir bið þó það veit hve lengi það þarf að bíða, svo er það alltaf jafnt fúlt og sjokkerað yfir verðinu þó þau hafi fengið það gefið upp í síma. HEIMSKA FÓLK En ef þið eruð alltaf óánægð með...