Hah, nettur og fyndinn texti hjá þér ;) Svipað hjá mér í fyrra. Maður kom úr skólanum og fór að vinna uppí Norðurál á Grundatanga. Maður tekur það fram að maður hefur enga reynslu af svona störfum, allt í fína með það. Neinei, svo eftir 2 vikur þá er pressan orðinn svo mikil á mann að augnhárin krullast og leiðindin ekki langt frá. Það að maður hefur ekki sömu vitneskju og allir hinir sem hafa unnið þarna í meira en 100 ár er að sjálfsögðu mér að kenna. Hvurslags letiskapur er það að setjast...