Djöfulls kjaftæði.. Afhverju eru allir á höfuðborgarsvæðinu með þessa steríótýpu um fólk útá landi. Við erum ekki allir sveitalubbar, kannski svona þeir sem eiga heima fyrir utan kaupstaðinn en ekki inni í kaupstaðinum. Síðan ef við værum sveitalubbar þá myndum við hvorteðer bara drekka beint út úr spenunum á helv… beljunni. Ég bý í Stykkishólmi og ég hef aldrei séð vanta mjólk í búðinni(Bónus) enda góður verslunarstjórinn. Svo þroskastu og hættu með þessa fordóma.