ohhhhh.. ég er svo sammála þér, var meira að segja að pæla í að senda svona grein inn. En ég bara gjörsamlega hata þegar strákar á mínum aldri eru að ganga um í bleikri fráhnepptri skyrtu og í þröngum gallabuxum sem kremja á manni djásnin. Ekki það að ég sé að setja út á þá. Ég geng nú bara í því sem mér finnst þægilegt að ganga í, er oftast ef ekki alltaf í buxum sem eru svona örlítið stærri en ég þarf og svo í Hljómsveitar-bol sem er aðeins stærri en ég þarf, mikið þægilegra en að vera...