Sko frændi minn er með eina gamla compaq tölvu úti í bílskúr hjá sér og hann startar henni í Linux en það kemur upp svona gluggi sem maður getur valið á milli Linux og Windows. Ég fer oftast í Linux til þess bara að læra á það. En ef ég ætla að hlusta á tónlist og spila tölvuleiki eða bara horfa á myndir þá fer ég í Windows. Það er satt að þetta eru jafn-góð stýriskerfi, vona bara að Linux fari að supporta fleiri forrit og leiki. Og ég vona að Windows fari að finna lausn á þessu vírusar-dæmi.