Þeir Spila ekki mikla tónlist akkúratt núna, allavegana ekki góða tónlist. En þeir spiluðu ágæta tónlist áður fyrr. En þeir hafa alltaf verið mikið að stela öllu. T.d. sjálft nafnið á hljómsveitinni er stolið. Vinur Lars sem ætlaði að fara að stofna tímarit spurði Lars hvort nafnið Metallica væri fínt nafn á tímaritið en Lars svaraði “Nei þetta er ömurlegt nafn reyndu að finna eitthvað betra” og síðan stal hann því. Síðan þegar Dave Mustaine var rekinn þá sagði Dave að þeir mættu ekki nota...