Já, það getur náttúrulega enginn haldið því fram að náttbuxur séu ekki í tísku. Fínt að nota þægindi sem afsökun, en miðað við allar stífmáluðu stelpuhópana í köflóttubuxunum sem ég er alltaf að sjá þá er augljóst að útlitið skiptir meira máli þarna en þægindi. Hinsvegar, ef þú vaknar einstaklega þunnur og ógeðslegur á sunnudegi, hoppar uppí bíl, kaupar þér eitthvað “munch” og ferð í sund eða eitthvað í náttbuxum, og skiptir svo þegar þú ert búinn í sundi… Það finnst mér fínt, það er...