Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pælingar mínar um tísku

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega. Þetta er alveg jafn mikið “snobb” og annað! Ef þú fordæmir fólk fyrir að kaupa peysu á 10.000 kall, þá ertu alveg jafnmikið snobb og fólk sem fordæmir þig fyrir að kaupa bara peysur á 1500 kall. Ég á gallabuxur/merkjavöru sem kostuðu yfir 12þús kall. Er ég þá hræsnari og snobbhæna. Ástæðan er sú að þær buxur endast endalaust og mér finnst þær virkilega þægilegar. En ég nota líka oft hettupeysu sem ég fékk á 1500 kall. Hvar stend ég þá? (þetta er semsagt svar við greininni, er...

Re: tónlistarmannaleikur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Yoko Ono

Re: Hljóðfærabúið í Baltimore

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Í alvöru þetta er ekki að gera sig. Hvað á að spyrja um á Huga ef það er alltaf sagt: justfuckingoogleit.com Þetta er spjall. Fáránlegt ef það má ekki spyrja um neitt.

Re: Lampar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú getur náttúrulega keypt þá í Tónastöðinni. Svo er einhver ný síða sem heitir tubes.is. Hann getur sérpantað og hjálpað þér að velja held ég. Annars er það bara að bíða eftir svari frá Gislinn, eða ehar :)

Re: Line 6 spider tvær 12" keilur magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Veit það ekki. Hann var að tala um það í daginn. Ég er búinn að smita hann af lampagræðgi!

Re: Line 6 spider tvær 12" keilur magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég veit um einn sem væri kannski til í sölu. Með footboard (4 rásir beint, og svo banki) Hversu hátt?

Re: Sponsered by Apple

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
DRENGUR! GUÐLAST! Hey… þú varst alltaf að tala um hvað Windows Vista væri sniðugt :) Ég sá trailer af þessu, og það var verið að bera þetta saman við Tiger í Makkanum. Þetta er það stolið að það væri hægt að kæra þetta :) En hinsvegar fer tígurinn að verða úreltur þannig hehe :)

Re: Kaupa lög á netinu

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
www.amiestreet.com Þetta er eitthvað nýtt. Þarna er aðallega underground tónlist. Dálítill Myspace fýlingur í þessu. Fékk verðlaun fyrir að vera ein af bestu nethugmyndum seinasta árs í Bandaríkjunum. http://rokk.is/spjall/topic.asp?TOPIC_ID=8716 Hér er útskýring hvernig kerfið virkar. Og svo held ég að Itunes shop virki þannig að tónlistin spili aðeins á Ipod. Það var eitthvað verið að nöldra yfir því um daginn.

Re: Trommutriggerar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hehe… Fyrirgefðu?

Re: Trommutriggerar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já heyrðu ókei. Þakka svarið :) Stóð í þeirri trú að þetta tengdist upptökum, það er að segja þegar búið væri að mæka settin.

Re: gítarkennsla óskast

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er yfirleitt 2gja ára bið á flest hljóðfæri. Sem dæmi, þá komast meira að segja ekki allir forskólakrakkarnir inn í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar beint. Það er sönnuð staðreynd að ef þú átt systkini í Tónlistarskólanum áttu meiri sjens á að komast inn og svona. Sem dæmi þá erum við fjögur systkinin, yngsta að klára forskólann en við hin höfum flogið inn í nám. Þetta fer náttúrulega alfarið eftir hljóðfæravali :) Þannig…. hún vill einkatíma því biðlistinn er ekki að gera sig :)

Re: Vantar multieffekt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4447362 http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4447658 http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4445437 http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4428150 Kannski sumt af þessu selt, annars veit ég ekki hverju þú ert að leita að :)

Re: Paul Stanley

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Guð minn almáttugur! Þeir eru asnalegir fyrir (náttúrulega á þessum tíma, voru örugglega helnettir á sínum tíma :) ) En þetta er eins og rokkari sé andsetinn af djöfli diskósins….

Re: Shipping frá U.S.A.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég pantaði minn Gibson Les Paul 2004. Pantaði hann á þriðjudegi, kominn á föstudegi um hádegi :)

Re: lög

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrra lagið er: A Horse With No Name - America (Tjekkaðu á meira með þeim, algjör snilld) Hitt hef ég ekki hugmynd um :)

Re: Flottur gítarleikari úr Hafnarfirði

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hahaha… If you only knew ;)

Re: Royal Fanclub - Nýtt lag

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Drengur, það er nú bara eiginlega inná ennþá :) hehe Kúl lag… gott live!

Re: Tónlistarforrit

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
semsagt >20þús átti að vera: <20þús? hehe… Annars geturu örugglega reddað þér með Guitar Pro þó það sé ekki nálægt því að vera jafngott. Bætt við 5. janúar 2007 - 14:37 Og 40þús er bara ágiskun…

Re: Tónlistarforrit

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Well.. eins og ég sagði þegar ég bætti við þetta þá: Sibelius fæst í Tónastöðinni. Það er örugglega á 40þús eða dýrara. Midi hljómborðið fæst í Tónastöðinni, Tónabúðinni og jafnvel Apple búðinni. Besta útgáfan er væntanlega bara sú nýjasta. :) Hringdu bara í Tónastöðina eða farðu þangað og talaðu við þá. Skipholt 50d (stórt hvítt hús) Sími: 552 1185

Re: Tónlistarforrit

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu búinn að tjekka á Sibelius. Held það uppfylli flest ef ekki öll þessi skilyrði. Og það er helvíti öflugt sánd í því :) Það styður Midi, en þú þarft að kaupa hljómborðið sjálfur. Getur fengið það á svona 8000þús og meira, allsstaðar. Bætt við 4. janúar 2007 - 20:15 Ég er þá að tala um hljómborðið fæst á 8000þús og meira allstaðar. Sibelius fæst í Tónastöðinni, og við erum að tala um aðeins dýrari hluti þar. Veit ekki verðið, en myndi segja í minnsta lagi yfir 40þús

Re: Line 6 Dl4 Delay

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
20 þús….. Hehe

Re: Kaupa gítar í útlöndum og koma með hann?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hehe það er aukamál Troða Teppi með gítarnum? Og sjá svo virkilega eftir Gibson töskunni sem maður þyrfti að skilja eftir. Þekki samt alveg gaur sem gerði þetta svona :)

Re: Stúdíó á Íslandi

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hef nú bara komið í Sundlaugina af þessum stúdíóum sem þú nefndir. Live upptökur þar eru snilld! Þangað fer ég með bandið ef stefnan yrði sett á plötu. Sýrland Hafnarfjörður (áður IMP stúdíó). Gróðurhúsið Meira veit ég ekki..

Re: Áfengi og Orkudrykkir...

í Djammið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei… heitir bara Capri Sonne orkueitthvað. Og ég var að segja á undan að hann væri í breyttri mynd = Ekki jafn öflugur.

Re: m-box til sölu 20 þúsund

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég veit um dreng sem gæti haft áhuga. Var einmitt að leita að til að bæta við Digi 002, og hann e rmeð Pro Tools 7.3 fyrir. Ég skal tjekka á honum í kvöld. Bætt við 30. desember 2006 - 17:39 Er þetta það gamla?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok