Málið er, að samkvæmt lögum er ekki bannað að downloada. Það er dreifingin sem er ólögleg. Þannig að í raun, þurfa Smáís að “fylgjast” með notendum til að sanna eitthvað á þá, ( að þeir séu að dreifa bíómyndum og þáttum). Og það er ólöglegt held ég, ef þeir hafa ekki leyfi frá lögreglu. Skrifanlegir diskar, þá held ég einmitt að þú sért að borga eitthvað til smáís, eða annars álíks fyrirtækis. Svo er það margsannað að smærri fyrirtækin eru að græða á þessu, enda feikilega góð auglýsing....