Jæja hugarar, hvernig væri nú að vekja þetta áhugamál upp og fara að senda almennilega hingað inn? Það er aldrei neitt að gerast hérna, ég trúi ekki örðu að fólk eigi skemtilegar sögur af hundunum sínum, ráðleggingar til aðra eða beiðni um ráðleggingar. Tökum höndum saman og gerum þetta fjörugt áhugamál, svo erum við ekki mörg sem nýtum okkur #hundar á isirc, allir að drífa sig, því það er ekkert jafn skemmtilegta en að tala um litla/stóra “barnið” sitt. Kveðja HJARTA