Emil flutti á föstudaginn til mömmu og grét aðeins þegar ég var farin en jafnaði sig fljótt. Á laugardeginum fór ég og mín fjölskylda til mömmu, vorum að djúsa og horfa á kostningarsjónvarpið, en þegar Max kom á svæðið þá ætlaði Emil í hann, Emil er hættur að nota svona aðvörunar urr, hann fer beint í árásar urrið og Max hikar ekki við að urra á móti, þannig að Max varð að fara svo að það yrði ekki önnur slagsmál. Þegar ég fór heim um nóttina þá hringir mamma í mig 5 mínútum eftir að ég kem...