'eg er ekki alveg sammála þessari grein sko, ég hef átt 2 hunda og 3 ketti. Reindar eru hundarnir dýrari í rekstri. Og eiga það til að fara illa með parket. En kettirnir, Hugsaðu útí þá, þeim er alveg drullu skít sama um þig, þó þú mundir drepast fyrir framan þá ´þá mundu þeir bara hvæsa því þú vaktir hann með látunum, Þeir míga og skíla í hvaða sandkassa sem er, og koma bara til að láta klappa sér ef þeim vantar eihvað. Jæja þetta er bara mín skoðun en Kettir eru fínir líka =D