Ég hef oftast haft það með myndir og annað svoleiðis efni, að taka ekki mark á því sem aðrir segja, ég heft oft brennt mig á því að kunningi minn segi við mig “ekki sjá þessa mynd, hún er léleg”. Jæja maður sleppir því þá, en svo sér maður hana löngu seinna og áttar sig á að þetta var bara ekkert léleg mynd, og bölvar því að maður sá hana ekki í bíó. Bara ef ykkur langar að sjá einhverja mynd, sleppið því ekki útaf hvað aðrir hafa skrifað.