Góða daginn ég er með eina svona pælingu ég bý í Stykkishólmi sem er fyrior ykkur sem vitið ekki á snæfelsnesi en allavegna flugvöllurinn hérna í bænum er svona venjulegur landsbygðarflugvöllur. Völlurinn er malborin og er held ég bara alveg eins og flugvöllurinn á Húsavík held ég. Núna síðan Landhelgisgæslan fékk nætursjónauka komu þeir mikið hingað til æfinga og þar sem ég bý við sjó þá komu þeir oft í víkina sem ég bý við sem heitir skipavík en akkúrat núna þegar ég er að skrifa þetta þá...