Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: CS 1.5 KOMINN

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hérna eru fullt af linkum á fælana fyrir þá sem vilja. Endilega koma þessu á símnet serverana sem fyrst og á huga :) http://csnation.counter-strike.net/#mod

Re: fUnc sUrface

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ef allt NiP liðið notaði laser mús á beru lærinu á sér, væri það þá ógeðslega gott? hvaða fjandans máli skiptir þó að einhverjar svindl-hórur útí heimi noti einhverja sérstaka tegund af mottum! Góður spilari á að geta staðið sig fínt með drulluga tau-mottu, old-school MS bolta mús og default config. Ef þú þarf “ubar” mottu, “l33t” config með tweeking up the whazoo og 8 þúsund króna mús til að vinna, þá ertu þá þegar búinn að tapa ;)

Re: Hvað finnst ykkur

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
tók eitt kvöld og spilaði MP í honum.. möppin sucka, vopnin eru vægast sagt fáránleg, lead/follow á miðinu í smá laggi er útí hött. Single player í honum fanst mér álíka jafn spennandi eins og að standa ofan á hondunum á mér og reyna spila Lúdó með nefinu. Ekkert nýtt, ekkert flott, ekkert spennandi og algjör tímasóun. SoF 1 er betri :( gústi

Re: Hvar eru allir að spila?

í MMORPG fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég spila aðallega á Percival, Hibernia. Þetta er rólplei server, plús að ég er í guildi þar. Chars á þeim server: Ectom - Nightshade Elanut - Eldricht Svo hef ég verið að flækjast eitthvað á aðra servera til að reyna hitta íslendinga, en er hættur að nenna því.. Alltof margir serverar, alltof mörg realms.. Bara nenni ekki að vera búa til chars endalaust :) -gústi

Re: DAOC : Hverjir eruð þið?

í MMORPG fyrir 23 árum
láttu heyra í þér.. ég á einn EldSkegg (Eldskeggur, shadowblade í Miðgarði) á þessum server líka.. er að vísu bara lvl 5 eða 6 eins og er. Búinn að eyða of miklum tíma í nancy-boy eldricht álfinn minn á Percival RP servernum. … trolls.. þetta eru eins og verstu trukka-lessur! hóst hóst -gústi

Re: DAOC : Hverjir eruð þið?

í MMORPG fyrir 23 árum
oj oj oj…. albion addi svika melur :) ég byrjadi Shadowblade á Pellinor í gær (Midgard), og gengur hann undir nafninu EldSkeggur. (setur upp 10 ára smápíku röddina) sko, like.. albion er SÓ GEY! dísús…. ;) -gústi

Re: DAOC : Hverjir eruð þið?

í MMORPG fyrir 23 árum
Eins og er á ég einn aðal character. lvl 10 álfa-písl sem hendir frá sér göldrum á Guinivere roleplay servernum. Dvel í Hiberniu og ferðast með kunningja minum, honum Choranth, sem er 10 lvl Flirborg blademaster eða eitthvað álíka. Svo á ég einn 10 lvl´s troll thane á einhverjum server sem ég man ekki hver er.. gimpaður character sem var frumraunin mín. Ég er að hafa meira gaman að þessu en ég bjóst við. Þó svo að mér finnist midgard vonda púka realmið miðað við Hiberniu og Albion. -gústi

Re: Dark Age of Camelot

í MMORPG fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ég var að spá í að kaupa hann. En eftir að hafa talað við gaura sem hafa verið að beta testa hann þá er ég hættur við. Word on the street is “big time suckage”.

Re: vildi koma einhverju afstað :)

í MMORPG fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að vera spila hann síðan hann kom út (AO), og verð að segja að í dag nenni ég hreynlega ekki að logga mig inn. Einu skiptin sem ég geri það er ef guild félagar biðja mig að koma með í group á ICQ. Hann er svo hrikalega unballanced, herfilega einhæfur og hreynlega þreytandi. Ég hef lítið lent í disconnection eða laggi allan þennan tíma, það bara vantar content í leikinn til að halda manni við efnið. Hef verið að spila nokkra charactera, og minn hæðsti er Aeom2, lvl 52 fixer á...

Re: Varðandi AO

í MMORPG fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég stýrði guildi á rubi-2 undir nafninu Aeom2 (lvl 52 fixer), en það er bara svo kratti lítið af fólki eftir af þeim sem byrjuðu. Flestir komnir með uppí kok á þessum leik :P þannig að ég spila sjaldan þar, og er að leika mér í rubi-1, guild laus. Ég á 3 characters sem ég spila eitthvað. rubi-1: Feitos (lvl 30 enforcer), Yukkio (lvl 16 engineer) rubi-2: Aeom2 (lvl 52 fixer) -gústi

Re: AO....spurningar

í MMORPG fyrir 23 árum, 3 mánuðum
fara á official message boardið og skoða professions partinn þar. Einnig að skoða www.ao-basher.com hints Implants eru frekar simple. Cluster sem þú setur í implant (stendur í description hvar hann á að fara) verður að vera á svipuðu QL og implantið. Má vera EINU QL fyrir neðan, eða hvar sem er fyrir ofan.. málið er að ef clisterinn er fyrir ofan í QL, dettur hann niður í sama QL og implantið, og missir við það boost púnkta. Til að combina þarf að vera með hátt NANO PROGRAMING skill.. best...

Re: Anarchy Online Repair wepons

í MMORPG fyrir 23 árum, 3 mánuðum
það er ekki hægt.. alla vega ekki eins og er :(

Re: Anarchy Online - Rubi-ka 2

í MMORPG fyrir 23 árum, 3 mánuðum
spila a hverjum degi.. Feitos á Rubika-1 og Aeom2/Aeomski á Rubika-2.

Re: Anarchy Online - Rubi-ka 2

í MMORPG fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það að einhver sé á lvl 200 kemur niður á öllum sem eru fyrir ofan lvl 75. Vegna þess að þessi lvl 200 getur ráðist á alla fyrir ofan lvl 75, og í slíku fight er ekki mikil samkepni. Jafnvel þó að þið væruð þrír á lvl 75 og einn lvl 200 enforcer/soldier mundi ráðast á ykkur. Hann mundi með öllum líkindum hakka ykkur í sig án vandræða. Annars verðum við bara að bíða og sjá. Getur vel verið að þetta virki fyrir rest.

Re: Anarchy Online - Rubi-ka 2

í MMORPG fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ættlaði að bæta við að ég er alfarið hættur að spila á Rubi-Ka 1.. Það er alltof mikið að sora liði þarna sem eru búnir að exploita sig uppúr öllu valdi, og verða því PAIN IN THE ASS þegar sagan fer í gang. Why, vegna þess að þegar sagan fer af stað, verða ÖLL svæði sem eru ekki með 100% suppression gas í gangi PVP zone. Þá getur uber leet exploiterinn á lvl 200 komið og buffað þinn littla heiðarlega lvl 75 kall. Já, það eru menn komnir fyrir ofan lvl 150. All margir infact. Þetta átti að...

Re: AO... Breeds... Professions

í MMORPG fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er að spila alltof mikið eins og stendur, en er að spila of marga charactera í leiðinni. En, núna eru kominn 2 realms, og ég er byrjaður á character á Rubi-ka 2 líka.. mun minna lagg. spilaði í 6 tíma streit án laggs og crash. Nokkuð öflugt miðað við ástandið á leiknum. Nöfn á characterum. (allt omni, vegna þess að clan eru lúðulakar sem gátu ekki unnið fyrir sínu, og verða að skjóta á fólk til að ná sínu fram. Geta ekki bara lifað eftir þeim reglum og lögum sem þeir sem colonizuðu og...

Re: Breytingar á EverQuest áhugamálinu...

í MMORPG fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sammála fyrsta ræðumanni….

Re: Byrjaði að spila AO 27. júní

í MMORPG fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hann er líkur EQ að mörgu leiti. En á sama tíma er hann töluvert öðruvísi ;) Combat kerfið virkar, og navigation er svolítið qwirky til að byrja með, en venst. Það er alltof lítið af upplýsingum í manualinum um hvernig maður á að snúa sér þegar kemur að missions og öðru. T.D. var ekkert sagt um hvernig maður á að returna mission items til að fá rewards, sem mér þótti mjög pirrandi þar sem ég endaði á að vera með 3 mission sem ég gat ekki losnað við vegna þess að ég var að prufa mig áfram og...

Re: AO

í MMORPG fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jamm, fyrir utan laggið þá er ég að fíla þennan leik í spað.. Væri gaman að reyna að hitta einhverja íslendinga online samt.. Ég er með 3 charactera sem ég er að að vinna að til skiptis, fer eftir hvor laggar meira í hvert skipti :) Omni Tek character: Cbannister (brute soldier) Neutral character: Zhrekk (brute martial artist) Clan character: Fatfoo (fat afro touting brotha with an attitude, martial artist) já ég fíla close combat :) Ég get ekki beðið eftir að windowed mode virki þannig að...

Re: AO

í MMORPG fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef þú ert með Gforce 1 kort þá er ekkert skrítið að hann sé slow default. Stilltu texture resolution á medium (inní options>graðhics) og notaðu compressed textures. Ég hef verið að spila í 1600x1200 32bit á 32 megabæta GForce 2 gts kortinu mínu.. er að nota win2k og detonator 12.90. Er að vísu með 512 meg í ram, og það hjálpar mikið. Leikurinn hefur oft verið að nota 200 meg þegar ég hef loggað mig út :P -gústi

Re: AO

í MMORPG fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sæll Geiri :) Annars er ég að spila AO´eins og stendur, var að kaupa hann í gær (f0studag).. þetta er þokkalega gaman að mínu mati, en já, DÁLÍTIÐ böggaður :P crash og server lag er eitthvað sem maður er búin að sjá oft. en þeir lofa víst að eitthvað að þessu batni fljótlega. *heres hoping* :/ Ég er að spila stóra hvorukyns tröllið, geng undir kenninafninu Cbannister og er að dunda mér uppa fimmta level sem Soldier eins og er. Hlutirnir sem hægt er að kaupa seinna í þessum leik eru sick…...

Re: Framhaldsmyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er ekkert sem hægt er að gera í þessu.. Hollywood er keyrt á aðeins einum hlut. Peningum. Ef Die Hard 1 er vel sótt, þá verður gerð Die Hard 2, o.s.frv. Flestar frammhaldsmyndir eru vondar, en ekki allar :)

Re: .COM? Hvað varð um .IS

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ein af aðal ástæðum fyrir að www.eve-online.com er aðal léðin okkar, er það að einn stæðsti markaðurinn fyrir leikinn er í bandaríkjunum. Því er ekkert nema eðlilegt að nota lén sem þeirri þjóð þætti eðlilegast að leita eftir. Það skiptir littlu máli hvað kanarnir halda um CCP, og má því benda þeim á heimasíðu fyrirtækisins sem er www.ccp.cc eða www.ccpgames.com, þar sem kemur framm að við séum íslenskt fyrirtæki. Annars er þetta bara mitt persónulega álit, og getur vel verið að aðstandendur...

Re: deTicatedlemon.com hefur verið uppfært...

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
argandi snilld… /me gefur atari stóran flórsykurs fluffy stick thingy

Re: id-17

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Elsku maddi minn, ég veit að þér finnst ég vera rosalega stór og mikill partur af IRA:CS. En þó að ég hafi hætt, og það líti út eins og helmingur IRA sé farið, þá eru nú nokkrir eftir ;D Bróður hluti Tribes hluta IRA eru nýir með-limir. Þeir CS´arar sem eru fyrir í IRA eru nú ekki búnir að spila Tribesinn mikið, og býst ég ekki við að sjá þá í bráð. Sérstaklega ekki eftir þennan samruna IRA og Dcap. ps. Dcap var styrkt af Little Cesars pizza, þetta var allt bara cheap plott hjá IRA til að fá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok