Jæja já, vita menn svolítið of lítið um dæmið… Bara til að byrja á byrjuninni, þá er búið að gera stýrikerfi byggt á windows til að keyra sem leikja OS, það er ein útgáfa í X-Box sem er byggð á win2k kjarna og Direct dótinu, og svo er Dreamcast líka að keyra á versjóni af Win CE. Málið er hinnsvegar, að við viljum ekki vera að optimiza leikina fyrir gömlu pentium 133mhz vélarnar, né reyna að búa til leiki sem notast ekki við TNT, eða GeForce kort. Það er hreynlega peninga og tíma sóun. Ef þú...