ég veit að Brooks, sem var að vinna í tónastöðinni, hefur verið að modda pedala á þennan hátt. En það er líka mjög sniðugt að kaupa svona true bypass loopera. ég hef mjög góða reynslu að þessum tveimur: http://www.voodoolab.com/switcher.htm http://www.robertkeeley.com/product.php?id=23 snilldin við voodoolabbinn er það að geta verið með 4 pedala tengdan í hann. Hann fékk ég í gegnum tónastöðina en keeley looperinn pantaði ég frá englandi gangi þér vel:) Bætt við 13. júní 2008 - 15:27...