DOF er ekki “filter”… og þú þarft ekki shoulder mount til að halda myndavélinni á hvolfi Dof stendur fyrir depth of field og myndi þíðast Fókus dýpt á íslensku er ákveðið look sem mikið er notað í kvikmyndum, 35mm linsur hafa mjög grunna fókusdýpt þessvegna er þetta look eithvað sem við tengjum við kvikmyndir… Gamlir DOF adaptorar (og ódýrir) voru ekki með flip module, þessvegna voru smíðaðar græjur til að flippa myndavélinni, sumir flippuðu einfaldlega monitornum og flippuðu svo myndinni...